
TÍMABUNDINN TÆKNISTJÓRI
Er fyrirtækið þitt að ganga í gegnum breytingar, uppbyggingu eða þarf aukinn kraft í tæknimálum?
Við bjóðum uppá tímabundinn tæknistjóra (Interim CTO)
PAKKI
Tímabundinn tæknistjóri
Tímabundinn tæknistjóri er sniðugt fyrir félög sem hafa hug á að bæta og besta sýna tækni innviði
Dæmi um hlutverk og hvað hægt er að gera:
1. Tæknistefna og framtíðarsýn
-
Móta langtíma stefnu í tækni og hugbúnaði.
-
Tryggja að tæknilausnir styðji við markmið fyrirtækisins.
-
Skoða hvaða tækniinnviði þú ert nú þegar með og hvort hægt sé að gera betur
2. Stjórn tækniteyma
-
Ráða, leiðbeina og styðja við þróun starfsmanna í tæknihlutverkum.
-
Skipuleggja verkefni og forgangsraða.
3. Innleiðing og nýsköpun
-
Meta og innleiða nýja tækni sem bætir rekstur eða vörur.
-
Vera í fararbroddi um nýjungar í greininni.
4. Tæknileg ákvarðanataka
-
Velja réttu kerfin, innviði og hugbúnaðarlausnir.
-
Meta öryggis- og frammistöðukröfur.
5. Samstarf við stjórnendur og viðskiptaþróun
-
Þýða tæknimál yfir í viðskiptaleg tækifæri.
-
Tryggja að tæknideildin sé samstillt við markaðs- og söludeildir.